Lagastoð og stjórnsýsla
Lagastoð og stjórnsýsla
Lagastoð og stjórnsýsla
Lög um skipulag í Danmörku, Noregi og á Íslandi (ný lög) eru hver með sínu sniði en skilgreina að mestu sambærileg skipulagsstig og aðferðafræði við mótun skipulags almennt. Þó ber að hafa í huga að á Íslandi er ekkert stjórnvald sem samsvarar svæðisskipulagsstigi og er það því valfrjálst skv. íslenskum lögum. Skylda ríkis og sveitarfélaga til að sinna skipulagi á þessum stigum er skýr. Eins og fram kemur hér á eftir er nokkur munur á þeirri áherslu sem lögð er á stafrænt skipulag í löndunum þremur.